fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Þetta eru andstæðingar íslensku liðanna í næstu umferð Sambandsdeildarinnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 15. júlí 2021 21:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur, Breiðablik og FH munu öll vera á meðal þátttökuliða í 2. umferð Sambandsdeildar UEFA.

Valur datt úr leik gegn Dinamo Zagreb í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu og fer því niður í Sambandsdeildina. Þar mun liðið mæta Noregsmeisturum Bodo/Glimt.

Breiðablik sló Racing Union úr leik, samanlagt 4-2, liðið mætir norska liðinu Austria Vín í 2. umferð.

FH sló út Sligo Rovers. Samanlagt fór þeirra einvígi 3-1. FH mætir Rosenborg í næstu umferð.

Því miður tókst Stjörnunni ekki að fylgja íslensku liðunum í 2. umferð keppninnar. Liðið datt úr leik gegn Bohemians í kvöld.

Íslensku liðin í 2. umferð Sambandsdeildarinnar

Valur-Bodo/Glimt – Fyrri leikur að Hlíðarenda þann 22. júlí

Austria Vín-Breiðablik – Fyrri leikur í Austurríki þann 22. júlí

FH-Rosenborg – Fyrri leikur í Kaplakrika þann 22. júlí

Seinni leikirnir fara svo fram viku síðar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gleðifréttir fyrir Ruben Amorim

Gleðifréttir fyrir Ruben Amorim
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Haaland tjáir sig um Grealish – Segist sakna hans á hverjum degi

Haaland tjáir sig um Grealish – Segist sakna hans á hverjum degi