fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Sjáðu þegar Georgina mætti með 105 milljóna króna trúlofunarhringinn frá Ronaldo á kvikmyndahátíðina

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 15. júlí 2021 19:30

Georgina Rodriguez. Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Georgina Rodriguez, unnusta knattspyrnustjörnunnar Cristiano Ronaldo, er mætt á árlegu kvikmyndahátíðina í Cannes í Frakklandi.

Eftir að hún mætti á frönsku rivíeruna birti hún svo mynd af sér þar sem mátti sjá vel í 105 milljóna króna trúlofunarhringinn sem Ronaldo gaf henni fyrr í sumar.

Þess má geta að þetta er dýrasti trúlofunarhringur sem knattspyrnumaður hefur nokkurn tímann gefið maka sínum.

Ronaldo og Georgina, ásamt börnum sínum, hafa undanfarna daga haft það huggulegt á snekkju sinni í kringum Maíorka.

Hér fyrir neðan má sjá Georgina er hún mætti til Cannes.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gleðifréttir fyrir Ruben Amorim

Gleðifréttir fyrir Ruben Amorim
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Haaland tjáir sig um Grealish – Segist sakna hans á hverjum degi

Haaland tjáir sig um Grealish – Segist sakna hans á hverjum degi