fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Ítalir vilja ekki sjá græna búninga og setja á þá bann

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 15. júlí 2021 18:30

Varatreyja Lazio var græn á síðustu leiktíð. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá og með tímabilinu 2022 til 2023 verður liðum í efstu deild Ítalíu, Serie A, meinað að leika í grænum búningum.

Þetta er gert vegna þess að sjónvarpsrétthafar á deildinni hafa áhyggjur af því að græni liturinn á búningum falli inn í þann græna lit sem er á grasfleti vallanna.

Félög fá eitt tímabil í viðbót til þess að leika í grænum treyjum, kjósi þau að gera svo, áður en reglan tekur gildi.

Sassuolo er eina lið deildarinnar þar sem grænn er í lykilhlutverki í aðaltreyju félagsins. Þeirra búningur er einnig svartur. Það er ekki ljóst hvaða áhrif þetta mun nákvæmlega hafa á þeirra lið.

Þá eru einnig lið sem hafa teflt fram grænum varatreyjum, til að mynda Lazio á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íþróttavikan: Bjarni Helga og Elvar Geir – Landsliðsval og dramatík á bak við tjöldin í íslenska boltanum

Íþróttavikan: Bjarni Helga og Elvar Geir – Landsliðsval og dramatík á bak við tjöldin í íslenska boltanum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Emi Martínez sviptur stóru hlutverki hjá Aston Villa – Emery útskýrir ákvörðun sína

Emi Martínez sviptur stóru hlutverki hjá Aston Villa – Emery útskýrir ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika
433Sport
Í gær

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram
433Sport
Í gær

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar