fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Kominn með nóg af kynþáttahatri og skiptir um landslið

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 15. júlí 2021 10:20

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Callum Hudson-Odoi, leikmaður Chelsea, hefur valið að spila fyrir landslið Gana frekar en það enska. Fjölmiðlar í Gana greina frá þessu.

Hinn tvítugi Hudson-Odoi á þrjá A-landsleiki að baki fyrir Englands hönd. Hann getur þó enn skipt um landslið vegna nýrra reglna sem gera leikmönnum kleyft að skipta ef þeir hafa ekki leikið meira en þrjá leiki fyrir aðra þjóð.

Sagt er að Hudson-Odoi hafi tekið ákvörðunina eftir að hafa séð það kynþáttaníð sem Marcus Rashford, Bukayo Saka og Jadon Sancho urðu fyrir í kjölfar þess að klikka á vítaspyrnum sínum í úrslitaleik Evrópumótsins.

Hjá Gana mun Hudson-Odoi leika með mönnum á borð við Thomas Partey, Jeffrey Schlupp og bræðrunum Jordan og Andre Ayew.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gleðifréttir fyrir Ruben Amorim

Gleðifréttir fyrir Ruben Amorim
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Haaland tjáir sig um Grealish – Segist sakna hans á hverjum degi

Haaland tjáir sig um Grealish – Segist sakna hans á hverjum degi