fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Krefjast þess að þeir sem gerist sekir um kynþáttaníð verði bannaðir á fótboltaleikjum – Fjöldi fólks skrifað undir

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 14. júlí 2021 19:45

Leikmenn enska landsliðsins krjúpa á hné.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúmlega ein milljón manna hefur skrifað undir til þess að krefjast þess að þeir sem gerist sekir um kynþáttaníð gagnvart fótboltamönnum verði bannaðir frá því að fara á leiki út ævina.

Þrír enskir leikmenn urðu fyrir kynþáttaníði eftir að þeir klúðruðu vítaspyrnum í vítaspyrnukeppninni gegn Ítalíu í úrslitum EM.

Nú hefur fjöldi fólks skrifað undir til þess að krefjast afleiðinga fyrir þá sem gerast sekir um að beita fótboltamenn kynþáttaníði. Ýmis fræg nöfn má finna á listanum.

Þessi undirskriftalisti heitir „Bönnum rasista frá fótboltaleikjum á Englandi að eilífu“ og var stofnaður eftir kynþáttaníðina í kjölfar úrslitaleiksins EM.

Lengi hefur verið kallað á að samfélagsmiðlar taki harðar á þeim notendum sem gerast sekir um rasisma og til dæmis hafa komið upp hugmyndir um að hver notandi þurfi að staðfesta með vegabréfi hver viðkomandi sé. Þá væri auðveldara að hafa uppi á fólki og refsa þeim fyrir svona hegðun á netinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Jói Skúli gerir upp vikuna og rýnir í Bestu deildina eftir tvískiptingu

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Jói Skúli gerir upp vikuna og rýnir í Bestu deildina eftir tvískiptingu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Háttsettur maður hjá Chelsea hættir – Eru ekki að finna fyrirtæki til að borga uppsett verð

Háttsettur maður hjá Chelsea hættir – Eru ekki að finna fyrirtæki til að borga uppsett verð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið
433Sport
Í gær

Tungubrjótur í beinni útsendingu – Kallaði hann óvart hreinan svein

Tungubrjótur í beinni útsendingu – Kallaði hann óvart hreinan svein
433Sport
Í gær

Áður óséð myndband frá Anfield – Aðstoðarmaður Simeone hrækti á stuðningsmann Liverpool

Áður óséð myndband frá Anfield – Aðstoðarmaður Simeone hrækti á stuðningsmann Liverpool