fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Fimmtugur maður handtekinn fyrir kynþáttaníð í garð ensk landsliðsmanns – ,,Ég er búinn að sjá hvað hann skrifaði. Það er hræðilegt og ég deili því ekki með ykkur.“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 14. júlí 2021 09:14

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fimmtugur karlmaður var handtekinn fyrir að vera með kynþáttaníð í garð Marcus Rashford í færslu á Twitter.

Þeir Rashford, Bukayo Saka og Jadon Sancho urðu allir fyrir aðkasti frá kynþáttahöturum eftir að hafa ekki tekist að skora úr vítaspyrnum sínum í úrslitaleik Evrópumótsins á sunnudag. Allir leikmenn eru dökkir á hörund.

Lögreglan hefur nú aðhafst og handtekið einn mann fyrir kynþáttahatrið. Honum var þó sleppt aftur úr haldi en tekið er fram að rannsóknin á honum haldi þó áfram.

Maðurinn sem um ræðir þjálfar börn í knattspyrnu.

Í fréttaskýringu Sky tók sagði fréttamaður færsluna vera ansi ósmekklega. ,,Ég er búinn að sjá hvað hann skrifaði. Það er hræðilegt og ég deili því ekki með ykkur.“

Hér fyrir neðan má sjá fréttaskýringu Sky í heild sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

HK staðfestir ráðningu á Gunnari Heiðari – Arnar og Sigurður fylgja honum

HK staðfestir ráðningu á Gunnari Heiðari – Arnar og Sigurður fylgja honum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Íþróttavikan: Bjarni Helga og Elvar Geir – Landsliðsval og dramatík á bak við tjöldin í íslenska boltanum

Íþróttavikan: Bjarni Helga og Elvar Geir – Landsliðsval og dramatík á bak við tjöldin í íslenska boltanum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina
433Sport
Í gær

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York
433Sport
Í gær

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli