Jafnt var á milli HK og Víkings Reykjavík í Pepsi Max-deild karla í kvöld. Leikurinn var liður í 12. umferð.
Hvorugu liðinu tókst að finna mark í dag og jafntefli við niðurstaðan. Fyrirfram hefði HK líklega tekið þessum úrslitum en þau eru svekkjandi fyrir Víkinga.
Víkingur er í öðru sæti deildarinnar með 23 stig, 4 stigum á eftir toppliði Vals.
HK er í 11. sæti, fallsæti, 2 stigum á eftir FH sem er í síðasta örugga sætinu.