fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Pepsi Max-deild karla: Dýrmæt þrjú stig Fylkis – Slæmt tap fyrir KA í Evrópubaráttunni

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 13. júlí 2021 19:58

Úr leik hjá Fylki. Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylkir vann afar mikilvægan sigur á KA í Pepsi Max-deild karla í kvöld. Leikurinn var liður í 12. umferð.

Orri Sveinn Stefánsson kom Fylki yfir eftir að hafa fylgt eftir skoti Djair Parfitt-Williams. Staðan í hálfleik var 1-0.

Orri Hrafn Kjartansson tvöfaldaði forystu heimamanna eftir klukkutíma leik með frábæru marki.

Hallgrímur Mar Steingrímsson minnkaði muninn fyrir KA stuttu síðar. Hann átti þá skot sem fór af Degi Dan Þórhallssyni og í netið.

Gestirnir reyndu hvað þeir gátu að jafna í lok leiks. Allt kom þó fyrir ekki. Lokatölur 2-1.

Fylkir er í sjötta sæti með 14 stig eftir tólf leiki. Þeir komu sér 4 stigum frá fallsvæði með sigrinum.

Slapið er slæmt fyrir KA í Evrópubaráttunni. Liðið er í fimmta sæti með 17 stig eftir ellefu leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig