fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Jorginho vekur athygli – ,,Ég get staðfest að það er áhugi“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 13. júlí 2021 20:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joao Santos, umboðsmaður miðjumannsins Jorginho, hefur staðfest við Calciomercato að Juventus hafi áhuga á leikmanninum.

Síðustu mánuðir hafa verið ansi góðir fyrir Jorginho. Hann vann Meistaradeild Evrópu með Chelsea í vor og um helgina varð hann Evrópumeistari með ítalska landsliðinu.

,,Ég get staðfest að það er áhugi,“ sagði Santos um hugsanleg skipti miðjumannsins til Juventus.

Jorginho, sem áður var leikmaður Napoli, á tvö ár eftir af samningi sínum við Chelsea.

,,Ef stórt félag sýnir alvarlegan áhuga þá verðum við að íhuga stöðuna. Eins og staðan er núna mun Jorginho þó leika með Chelsea á næsta tímabili,“ sagði umboðsmaðurinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Í gær

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin
433Sport
Í gær

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun