David Beckham og fjölskylda hans eiga ansi huggulegt hús á Cotswolds-svæðinu í Englandi.
Þau dvelja aðeins í húsinu hluta árs. Það mætti kalla þetta sumarhús þeirra. Beckham á einnig hús í Lundúnum, Dúbaí og í Miamí.
Eigninni fylgir sundlaug, tennisvöllur, sauna og fleira.
Enska götublaðið The Sun tók saman nokkrar myndir frá eigninni og lífi fjöldskyldunnar þar.