fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Engin spurningamerki í kringum framtíð Lionel Messi

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 13. júlí 2021 16:00

Lionel Messi / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi mun skrifa undir nýjan samning við Barcelona til ársins 2023 á næstu dögum. Þetta segir Fabrizio Romano.

Messi varð á dögunum samningslaus. Í kjölfarið komu fram þau tíðindi að Barcelona væri í miklum fjárhagsvandræðum.

Því var þar af leiðandi velt upp hvort að félagið hefði yfir höfuð efni á því að endursemja við argentíska snillinginn.

Nú hefur hins vegar verið slegið á sögusagnir um að Messi, sem hefur verið hjá Barca síðan um aldamótin, gæti verið á förum.

Messi varð á dögunum Suður-Ameríkumeistari með Argentínu í fyrsta sinn. Nú í kjölfarið mun Messi líklega ganga frá smáatriðum í samningsmálum sínum við Barcelona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig