fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Donnarumma vissi ekkert hvað var um að vera í úrslitaleiknum – Þetta er ástæðan fyrir því að hann fagnaði ekki strax

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 13. júlí 2021 09:06

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gianluigi Donnarumma, markvörður ítalska landsliðsins, segist ekki hafa áttað sig á því að hann hefði tryggt liði sínu sigur á Evrópumótinu er hann varði vítaspyrnu Bukayo Saka í úrslitaleiknum á sunnudag.

Leikurinn á milli Englands og Ítalíu fór alla leið í vítaspyrnukeppni. Þar klikkuðu Englendingar á fleiri spyrnum og Ítalir því Evrópumeistarar.

Donnarumma var greinilega frekar óviss um stöðuna á meðan vítaspyrnukeppninni stóð.

,,Ég fagnaði ekki um leið því ég vissi ekki hvað var í gangi. Ég hélt að við hefðum tapað þegar Jorginho klikkaði á sinni spyrnu,“ sagði markvörðurinn ungi.

Athygli vakti hversu lengi Donnarumma var að byrja að fagna eftir að hann varði síðustu vítaspyrnu leiksins frá Saka. Hann hefur nú útskýrt að hann vissi ekki að liðið væri þegar orðið meistari.

,,Ég leit á dómarann til að athuga hvort allt væri í lagi. Svo sá ég liðsfélaga mína koma hlaupandi í átt að mér og ég skildi ekkert lengur. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig