fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Pepsi-Max deild karla: Sævar Atli heldur áfram að heilla – KR hafði betur gegn Keflavík

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 12. júlí 2021 21:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveimur leikjum var að ljúka í Pepsi-Max deild karla rétt í þessu.

KR tók á móti Keflavík í 12. umferð Pepsi-Max deildar karla. Arnþór Ingi kom KR yfir eftir aðeins 7. mínútna leik með frábæru marki. Pálmi Rafn Pálmason fékk kjörið tækifæri til að tvöfalda forystu heimamanna á 71. mínútu er þeir fengu vítaspyrnu en hann hann klúðraði spyrnunni. KR-ingar héldu út og tryggðu sér 3 mikilvæg stig í toppbaráttunni.

KR 1 – 0 Keflavík
1-0 Arnþór Ingi Kristinsson (´7)

Leiknir tók á móti ÍA í 12. umferð Pepsi-Max deildar karla. Sævar Atla Magnússon, sem hefur verið frábær fyrir Leikni í sumar, kom heimamönnum yfir á 19. mínútu með góðu marki. Mango Escobar tvöfaldaði forystuna á 67. mínútu með frábæru marki eftir stoðsendingu frá Sævari Atla. Ekki komu fleiri mörk í leikinn og 2-0 sigur Leiknis því staðreynd.

Leiknir 2 – 0 ÍA
1-0 Sævar Atli Magnússon (´19)
2-0 Manga Escobar (´67)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig
433Sport
Í gær

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Í gær

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp