fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Pepsi-Max deild karla: Sævar Atli heldur áfram að heilla – KR hafði betur gegn Keflavík

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 12. júlí 2021 21:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveimur leikjum var að ljúka í Pepsi-Max deild karla rétt í þessu.

KR tók á móti Keflavík í 12. umferð Pepsi-Max deildar karla. Arnþór Ingi kom KR yfir eftir aðeins 7. mínútna leik með frábæru marki. Pálmi Rafn Pálmason fékk kjörið tækifæri til að tvöfalda forystu heimamanna á 71. mínútu er þeir fengu vítaspyrnu en hann hann klúðraði spyrnunni. KR-ingar héldu út og tryggðu sér 3 mikilvæg stig í toppbaráttunni.

KR 1 – 0 Keflavík
1-0 Arnþór Ingi Kristinsson (´7)

Leiknir tók á móti ÍA í 12. umferð Pepsi-Max deildar karla. Sævar Atla Magnússon, sem hefur verið frábær fyrir Leikni í sumar, kom heimamönnum yfir á 19. mínútu með góðu marki. Mango Escobar tvöfaldaði forystuna á 67. mínútu með frábæru marki eftir stoðsendingu frá Sævari Atla. Ekki komu fleiri mörk í leikinn og 2-0 sigur Leiknis því staðreynd.

Leiknir 2 – 0 ÍA
1-0 Sævar Atli Magnússon (´19)
2-0 Manga Escobar (´67)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hjartnæmt kveðjumyndband frá Liverpool til Diogo Jota – „Að skrifa þessa sögu var magnað“

Hjartnæmt kveðjumyndband frá Liverpool til Diogo Jota – „Að skrifa þessa sögu var magnað“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta