fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Rashford sendir frá sér yfirlýsingu – „Ég mun aldrei biðjast afsökunar á því hver ég er og hvaðan ég kem“

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 12. júlí 2021 20:26

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalir eru Evrópumeistarar eftir að hafa sigrað England í úrslitaleik EM á Wembley í gær. England komst yfir strax í byrjun leiks með marki frá Luke Shaw en Ítalir jöfnuðu á 67. mínútu með marki frá Bonucci. Þá var gripið til framlengingar og loks vítaspyrnukeppni þar sem Ítalía hafði betur en þrír leikmenn enska liðsins klúðruðu víti, Marcus Rashford var einn af þeim.

Rashford varð fyrir hræðilegri kynþáttaníði eftir leikinn en einnig voru margir sem sendu honum falleg og uppbyggileg skilaboð. Rashford hefur nú sent frá sér tilkynningu á Twitter.

„Ég veit ekki hvar ég á að byrja. Ég hef átt erfitt tímabil og fór í þennan úrslitaleik með lítið sjálfstraust,“ sagði Rashford í tilkynningunni.

„Ég get bara beðist fyrirgefningar. Ég vildi að þetta hefði farið öðruvísi.“

„Ég get tekið gagnrýni hvað varðar mína frammistöðu og vítaspyrnan mín var ekki nógu góð en ég mun aldrei biðjast afsökunar á því hver ég er og hvaðan ég kom.“

Yfirlýsinguna má sjá í heild sinni hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slot var ánægðari með tapleik en sigurleik – Útskýrir af hverju

Slot var ánægðari með tapleik en sigurleik – Útskýrir af hverju
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim segir United á allt öðrum og betri stað frá síðasta leik við Tottenham

Amorim segir United á allt öðrum og betri stað frá síðasta leik við Tottenham
433Sport
Í gær

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina
433Sport
Í gær

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil