fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Þvertekur fyrir að hafa ekki viljað taka víti

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 12. júlí 2021 10:40

Jack Grealish.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish segir það ekki satt að hann hafi ekki viljað taka vítaspyrnu í úrslitaleik Evrópumótsins gegn Ítalíu í gær.

England tapaði fyrir Ítalíu í leiknum sem fór alla leið í vítaspyrnukeppni. Þar brenndu Marcus Rashford, Jadon Sancho og Bukayo Saka allir af.

Gareth Southgate hefur verið gagnrýndur fyrir það að láta unga og óreynda leikmenn á punktinn á svo stóru augnabliki. Þá hefur því verið velt upp hvort að reynslumeiri leikmenn hafi yfir höfuð viljað taka víti. Roy Keane gagnrýndi reynslumeiri leikmenn liðsins til að mynda.

Grealish segir að hann hafi svo sannarlega vilja fara á punktinn í vítaspyrnukeppninni.

,,Ég sagðist vilja taka spyrnu! Stjórinn tók svo margar frábærar ákvarðanir á þessu móti og hann gerði það einnig í kvöld. Ég ætla hins vegar ekki að hlusta á fólk segja að ég hafi ekki viljað taka víti, ég vildi það,“ skrifaði Grealish á Twitter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

,,Messi reyndi að fá mig til Barcelona“

,,Messi reyndi að fá mig til Barcelona“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið
433Sport
Í gær

Tómas Bent og félagar í sögubækurnar í jólamánuðinum

Tómas Bent og félagar í sögubækurnar í jólamánuðinum
433Sport
Í gær

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 3 dögum

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best