Ítalía er Evrópumeistari eftir sigur á Englandi í úrslitaleik í kvöld. Hér neðst í fréttinni má sjá brot af því besta sem þjóðin hafði upp á að bjóða á Twitter á meðan leik stóð og eftir leik.
Luke Shaw kom Englandi yfir á 2. mínútu leiksins. Leonardo Bonucci jafnaði fyrir Ítalí á 67. mínútu.
Leikurinn fór svo alla leið í vítaspyrnukeppni. Þar skoruðu Ítalir úr þremur spyrnum en Englandingar aðeins tveimur.
What a team . What a manager what a tournament 🏴 🙏🏻
Southgate your the one ☝️ pic.twitter.com/ThHHJP389Q— Gary martin (@feedthebov) July 11, 2021
Þessi víti eru bara andlegur bardagi, hversu sterkur hausinn er. Snýst ekkert um að þú hafir tekið víti á móti Fulham. Southgate klikkar því miður á ögurstundu. Henderson, Stones, Shaw áttu allir að taka víti á undan Saka, Sancho og Rashford.
— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) July 11, 2021
Fáránlegt vitaspyrnuval. En hann er næstum kominn heim. 18 mánuðir i næstu keppni.
— Máni Pétursson (@Manipeturs) July 11, 2021
Southgate á þetta. Langar svo að knúsa Saka 💔
— Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) July 11, 2021
Hjúkket að Sancho og Rashford komu inn á fyrir vító.
— Rikki G (@RikkiGje) July 11, 2021
Svo fallegt 😍
Besta liðsheildin og besti þjálfarinn vann 🇮🇹🇮🇹🇮🇹— Engilbert Aron (@engilbertaron) July 11, 2021
Bíddu er Enski búinn að henda einni pizzu í pizzaofninn með Helgu sinni?? Þú færð ekki að vera á undan mér í Breiðholtið. Slæsu á mig prontó! #FotboltiNet pic.twitter.com/TJObLsqnuq
— Maggi Peran (@maggiperan) July 11, 2021
London brennur sama hvað gerist.
— Logi Pedro (@logipedro101) July 11, 2021
Djöfull var magnað að sjá Eder mæta með bikarinn, maður fékk alveg gæsahúð út um allt.
— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) July 11, 2021
Sorry með mig en ég spáði 2-1 fyrir Ítalíu svo ég verð að halda með þeim.
— Katrín Atladóttir (@katrinat) July 11, 2021
Aukakílóin á Luke Shaw er algjört lykilatriði. Það er ekki hægt að ýta honum. Hann missir bara ekki boltann. Gefur okkur sófakartöflunum rosalega mikið. Takk.#EURO2020
— Stefán Árni Pálsson (@stebboinn) July 11, 2021
Endilega halda hinum sambandslausa Im(mobile) inná sem lengst.
— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) July 11, 2021
Harry Kane er magnaður leikmaður! Unreal
— Nikola Djuric (@NikolaDejan) July 11, 2021
Takk fyrir mig, Luke litli Shaw pic.twitter.com/nyTxeSudsx
— Hörður S Jónsson (@hoddi23) July 11, 2021
England vs Italy🇮🇹🤌🏼 pic.twitter.com/Zxel7CATnj
— Gardar Gunnlaugsson (@Gunnlaugsson9) July 11, 2021
Sam Johnstone hlýtur að verða settur í rammann ef þetta fer í vító. 🇮🇹 🏴
— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) July 11, 2021