fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Virkilega ósáttur með enska liðið – ,,Með rassgatið inni í eigin teig“

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 11. júlí 2021 21:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum knattspyrnumaðurinn Rafael van der Vaart er allt annað en sáttur með það hvernig enska landsliðið hefur spilað hingað til í úrslitaleik Evrópumótsins.

Staðan er 1-1 þegar framlenging er nýhafin. England komst yfir á 2. mínútu leiksins með marki Luke Shaw. Liðið hefur þó ekki ógnað mikið síðan þá.

Leonardo Bonucci jafnaði svo um miðjan seinni hálfleikinn.

,,Þeir hafa eytt öllum leiknum með rassgatið inn í eigin teig þegar það eru svo mikil gæði í hópnum. Þetta er sorglegt,“ sagði Hollendingurinn van der Vaart.

Það er spurning hvort að England geti svarað Hollendingnum með því að klára leikinn í framlengingunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Í gær

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Í gær

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga