fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Stráði salti í sár leikmanns Man Utd sem átti erfitt tímabil

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 11. júlí 2021 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thibaut Courtois, markvörður Real Madrid og belgíska landsliðsins, sagði nýlega að Anthony Martial, sóknarmaður Manchester United, væri ekki stórstjarna.

Jan Verthongen og Courtois, liðsfélagar hjá belgíska landsliðinu, spjölluðu saman á myndbandi sem var tekið upp á meðan belgíska landsliðið tók þátt í Evrópumótinu.

Þar bað Verthongen markvörðinn um að nefna þrjár stórstjörnur sem fóru ekki á mótið.

Courtois datt aðeins í hug að nefna Sergio Ramos. Verthongen reyndi þá að aðstoða hann og nefndi til að mynda Martial.

Þá sagði Courtois ,,Martial er ekki stórstjarna.“ 

Martial átti erfitt uppdráttar með Man Utd á síðustu leiktíð. Hann skoraði til að mynda aðeins fjögur mörk.

Þá var hann ekki valinn í landsliðshóp Frakklands sem fór á Evrópumótið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allir á einu máli um Höllu forseta

Allir á einu máli um Höllu forseta
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Iwobi orðaður við stórlið

Iwobi orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“