fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu bréfið sem drottningin sendi Southgate og hans mönnum

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 11. júlí 2021 11:30

Elísabet Bretadrottning. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elísbet Bretadrottning sendi Gareth Southgate, landsliðsþjálfara Englands, opinbert stuðningsbréf fyrir úrslitaleik Evrópumótsins í kvöld.

England mætir Ítalíu í leiknum. Hann fer fram á Wembley í Lundúnum. Með sigri tryggir England sér sinn fyrsta Evrópumeistaratitil.

,,Ég vil óska ykkur öllum til hamingju með að vera komnir í úrslitaleikinn. Ég sendi hlýjar kveðjur fyrir morgundaginn og vona að ykkur verði minnst fyrir bæði árangur ykkar og andann og stoltið sem hefur einkennt ykkur,“ var á meðal þess sem Elísabet skrifaði. Bréf hennar í heild má sjá neðst í fréttinni.

Úrslitaleikurinn hefst klukkan 19 í kvöld að íslenskum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Í gær

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Í gær

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga