fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Bræðurnir framlengja við KA

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 10. júlí 2021 16:10

Hallgrímur Mar Steingrímsson. Mynd/Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hallgrímur Mar Steingrímsson og bróðir hans, Hrannar Björn Steingrímsson, hafa framlengt samninga sína við KA. Félagið greindi frá þessu í dag. Samningar leikmannanna gilda báðir út árið 2023.

Hallgrímur Mar, sem er þrítugur, hefur verið á mála hjá KA síðan 2011, fyrir utan eitt tímabil með Víkingum árið 2015.

Hrannar Björn, sem er 29 ára gamall, hefur verið hjá félaginu frá árinu 2014. Báðir ólust þeir upp hjá Völsungi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt