fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Símamótið aldrei verið stærra en í ár – Skemmtileg breyting á nöfnum liða

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 10. júlí 2021 17:10

Frá mótinu í fyrra. Mynd: Breidablik.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

37. Símamótið fer nú fram á svæði Breiðabliks í Kópavogi. Mótið er haldið árlega fyrir stelpur í 5. 6. og 7. flokki. Mótið var sett síðastliðinn fimmtudag og stendur yfir fram á morgundag.

Mótið hefur aldrei verið stærra en í ár. Alls taka 3000 stelpur þátt og verða hvorki meira né minna en 1635 leikir spilaðir yfir helgina.

Það er breyting í ár frá síðustu mótum hvað varðar heiti á liðinum sem taka þátt. Það er að í stað þess að lið séu skilgreind sem A, B, C, D eða 1, 2, 3, 4 (eftir styrkleika leikmannna) þá eru félög hvött til að nefna liðin nöfnum á leikmönnum meistaraflokka félaganna.

Þetta er gert til að halda því í lágmarki að leikmenn séu reglulega minntir á hvar þeir standa í samanburði við liðsfélaga.

Við óskum þátttakendum og aðstandendum þeirra að sjálfsögðu góðrar skemmtunnar það sem eftir er af mótinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“