fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Símamótið aldrei verið stærra en í ár – Skemmtileg breyting á nöfnum liða

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 10. júlí 2021 17:10

Frá mótinu í fyrra. Mynd: Breidablik.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

37. Símamótið fer nú fram á svæði Breiðabliks í Kópavogi. Mótið er haldið árlega fyrir stelpur í 5. 6. og 7. flokki. Mótið var sett síðastliðinn fimmtudag og stendur yfir fram á morgundag.

Mótið hefur aldrei verið stærra en í ár. Alls taka 3000 stelpur þátt og verða hvorki meira né minna en 1635 leikir spilaðir yfir helgina.

Það er breyting í ár frá síðustu mótum hvað varðar heiti á liðinum sem taka þátt. Það er að í stað þess að lið séu skilgreind sem A, B, C, D eða 1, 2, 3, 4 (eftir styrkleika leikmannna) þá eru félög hvött til að nefna liðin nöfnum á leikmönnum meistaraflokka félaganna.

Þetta er gert til að halda því í lágmarki að leikmenn séu reglulega minntir á hvar þeir standa í samanburði við liðsfélaga.

Við óskum þátttakendum og aðstandendum þeirra að sjálfsögðu góðrar skemmtunnar það sem eftir er af mótinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“
433Sport
Í gær

Fær veglega launahækkun nokkrum mánuðum eftir að hafa fengið mikla hækkun

Fær veglega launahækkun nokkrum mánuðum eftir að hafa fengið mikla hækkun
433Sport
Í gær

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember
433Sport
Í gær

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“
433Sport
Í gær

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Í gær

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina
433Sport
Í gær

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu
433Sport
Í gær

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög