fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Suður-Ameríka fær draumaúrslitaleikinn sinn í nótt – Messi gegn Neymar

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 10. júlí 2021 15:00

Lionel Messi og Neymar léku eitt sinn saman hjá Barcelona. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úrslitaleikur Suður-Ameríkukeppninnar fer fram á miðnætti í kvöld. Þar mætast Argentína og Brasilía.

Þetta eru án efa tvö stærstu lið álfunnar. Því er um svokallaðan draumaúrslitaleik að ræða.

Bæði lið unnu sína riðla í keppninni. Argentína vann svo Ekvador og Kólumbíu í útsláttarkeppninni á leið sinni í úrslitaleikinn. Á sama tíma vann Brasilía Síle og Perú á sinni leið.

Helstu stjörnur liðanna eru þeir Lionel Messi, hjá Argentínu og Neymar, hjá Brasilíu.

Leikurinn í nótt er sýndur í beinni útsendingu á Viaplay.

Þess má geta að bronsleikur keppninnar var leikinn síðastliðna nótt. Þar vann Kólumbía Perú, 3-2.

Bikarinn sem leikið er um. Mynd/Getty
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag