fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

,,Finnst ekki eins og þessi leikur sé mikið öðruvísi en aðrir“

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 10. júlí 2021 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta er líklega stærsti leikur á ferli okkar allra,“ sagði Harry Kane við Sky Sports um úrslitaleik Evrópumótsins sem fram fer annað kvöld.

Það líður senn að stóru stundinni. Á morgun getur England unnið sitt fyrsta stórmót frá árinu 1966 er liðið mætir Ítalíu.

,,Eins og er þá finnst mér ekki eins og þessi leikur sé mikið öðruvísi en aðrir. Rútínan hefur verið svipuð og fyrir síðustu leiki. Það er smá spenningur og stress,“ sagði Kane.

Bæði lið hafa átt frábært mót. England hefur aðeins fengið á sig eitt mark á leið sinni í úrslitaleikinn. Þá hafa Ítalirnir heillað marga í flestum leikjum þeirra.

,,Eftir því sem nær dregur einbeitum við okkur meira að andstæðingnum, þeirra styrkleikum og veikleikum,“ sagði Kane að lokum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands