fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Neyddist til að biðjast afsökunar á ummælum sínum

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 9. júlí 2021 22:00

Ashley Cole. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ashley Cole hefur beðið Kalvin Phillips afsökunar á ummælum sínum um miðjumanninn fyrir Evrópumótið sem nú stendur yfir.

Cole lék á ferli sínum með liðum á borð við Arsenal og Chelsea. Þá lék hann einnig 107 leiki með enska landsliðinu.

Phillips, sem er leikmaður Leeds, hefur verið ein af óvæntu stjörnum enska landsliðsins á Evrópumótinu. Liðið er komið í úrslitaleikinn þar sem það mætir Ítalíu.

Fyrir mót kvaðst Cole, sem starfar sem sparkspekingur, ekki mjög hrifinn af Phillips og til að mynda út á sendingagetu hans. Hann fann sig nú knúinn til að biðjast afsökunar.

,,Veistu hvað, þú færð mikla virðingu frá mér. Mér finnst hann hafa verið frábær á mótinu. Hann hefur verið svo stöðugur og mikilvægur fyrir þetta enska lið. Þetta er mín afsökunarbeiðni,“ sagði Cole.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leitar United til Sádí Arabíu til að laga miðsvæðið?

Leitar United til Sádí Arabíu til að laga miðsvæðið?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýr markvörður Liverpool grunaður um kynþáttafordóma – Málið komið í rannsókn

Nýr markvörður Liverpool grunaður um kynþáttafordóma – Málið komið í rannsókn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óvænt klásúla í samningi Mourinho

Óvænt klásúla í samningi Mourinho
433Sport
Í gær

Emil ræddi um vin sinn sem fékk ekki þá athygli sem hann átti skilið – „Góður strákur, hann er smá feimin og til baka“

Emil ræddi um vin sinn sem fékk ekki þá athygli sem hann átti skilið – „Góður strákur, hann er smá feimin og til baka“
433Sport
Í gær

Goðsögn United ósátt með ákvörðun sumarsins – „Ég hafði aldrei heyrt um Lammens“

Goðsögn United ósátt með ákvörðun sumarsins – „Ég hafði aldrei heyrt um Lammens“
433Sport
Í gær

Sjáðu seinna mark Rashford í kvöld – Gjörsamlega geggjað skot

Sjáðu seinna mark Rashford í kvöld – Gjörsamlega geggjað skot
433Sport
Í gær

Meistaradeildin: Rashford magnaður í sigri á Newcastle – City tókst að klára tíu leikmenn Napoli

Meistaradeildin: Rashford magnaður í sigri á Newcastle – City tókst að klára tíu leikmenn Napoli