fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Bale ætlar að leggja skóna á hilluna eftir næsta tímabil

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 6. júlí 2021 18:30

Gareth Bale/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale ætlar að hætta í fótbolta næsta sumar þegar samningur hans við Real Madrid rennur út. Hann vill þó taka þátt á Heimsmeistaramótinu sem fer fram í desember 2022 með Wales og verða það hans lokaleikir í knattspyrnu ef marka má frétt The Mirror.

Bale á eitt ár eftir af samningi hjá Real Madrid en hefur ekki viljað tjá sig um sín næstu skref.

Mirror hefur heimildir fyrir því að kappinn ætli sér ekki að semja við annað lið og hætta hreinlega í fótbolta þegar þeim samningi lýkur. Hann hefur þó mjög gaman að því að spila fyrir landsliðið og sér fyrir sér að taka þátt á HM 2022 ef Wales kemst þangað.

Ancelotti tók nýverið við Real Madrid en hann þekkir Bale vel. Talið er að þeir ætli að hittast og tala um komandi tímabil á næstu dögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leitar United til Sádí Arabíu til að laga miðsvæðið?

Leitar United til Sádí Arabíu til að laga miðsvæðið?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýr markvörður Liverpool grunaður um kynþáttafordóma – Málið komið í rannsókn

Nýr markvörður Liverpool grunaður um kynþáttafordóma – Málið komið í rannsókn
433Sport
Í gær

Emil ræddi um vin sinn sem fékk ekki þá athygli sem hann átti skilið – „Góður strákur, hann er smá feimin og til baka“

Emil ræddi um vin sinn sem fékk ekki þá athygli sem hann átti skilið – „Góður strákur, hann er smá feimin og til baka“
433Sport
Í gær

Goðsögn United ósátt með ákvörðun sumarsins – „Ég hafði aldrei heyrt um Lammens“

Goðsögn United ósátt með ákvörðun sumarsins – „Ég hafði aldrei heyrt um Lammens“