fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Fer Pogba loks frá United? – PSG hefur áhuga

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. júlí 2021 11:00

Paul Pogba. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint Germain hefur haft samband við umboðsmann Paul Pogba samkvæmt fréttum ytra en félagið skoðar að kaupa hann í sumar.

PSG hefur áhuga á að fá Pogba til heimalandsins en franski miðjumaðurinn á aðeins ár eftir af samningi sínum.

Pogba hefur ekki viljað framlengja dvöl sína og hefur lengi talað um að hann vilji fara frá Manchester United. Það gæti orðið raunin í sumar.

Mino Raiola er umboðsmaður Pogba en hann er þekktur fyrir að vera harður í horn að taka þegar hann sest við samningaborðið.

Pogba er 28 ára gamall en hann lék áður með Juventus en gæti nú farið heim til Frakklands og spilað fyrir stórliðið þar í landi.

PSG eru stórhuga í sumar en félagið er að fá Achraf Hakimi, Sergio Ramos, Gianluigi Donnarumma og nú gæti Pogba bæst í þann hóp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Viss um að Arsenal muni ekki klúðra titlinum – Aðrir byrjaðir að trúa

Viss um að Arsenal muni ekki klúðra titlinum – Aðrir byrjaðir að trúa
433Sport
Fyrir 2 dögum

Uppsögn hjá KSÍ til umræðu – „Maður veltir fyrir sér hvort að þetta sé endilega rétta skrefið“

Uppsögn hjá KSÍ til umræðu – „Maður veltir fyrir sér hvort að þetta sé endilega rétta skrefið“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 3 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 3 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar