fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Telur að klósettferðir sonarins þýði að England skori mark

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 5. júlí 2021 20:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska landsliðið er komið í undanúrslit á Evrópumótinu í knattspyrnu eftir 4-0 sigur gegn Úkraínu í 8-liða úrslitum. Englendingar mæta Dönum á Wembley í undanúrslitum.

Enskir aðdéndur eru greinilega hjátrúafullir en einn stuðningsmaður enska liðsins er alveg viss um það að klósettferðir sonarins séu að skila mörkum.

“Ég og sjö ára strákurinn minn, Henry, sitjum í sömu sætunum á sófanum í nýþvegnum landsliðstreyjum fyrir hvern leik,” sagði maðurinn við Daily Star.

“Í tveimur leikjum hefur hann staðið upp til þess að fara á klósettið og England hefur skorað í öll skiptin. Þannig að núna látum við hann bara drekka nóg af vatni og safa áður en leikurinn byrjar. Hann er að gera þetta fyrir landið sitt.”

Fleiri sögur svipaðar þessari hafa verið að ganga um á samfélagsmiðlinum Twitter síðustu daga og ljóst að Englendingar hafa gaman af.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Glódís gráti næst eftir leik: ,,Mun aldrei fyrirgefa mér það“

Glódís gráti næst eftir leik: ,,Mun aldrei fyrirgefa mér það“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“