fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Lengjudeildin: ÍBV stal sigrinum í lokin – Jafnt á Selfossi

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 5. júlí 2021 19:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveimur leikjum var að ljúka rétt í þessu í 10. umferð Lengjudeildar karla. Þar hafði gerðu Selfoss og Þór 1-1 jafntefli en ÍBV sigraði Þrótt.

Selfoss tók á móti Þór á JÁVERK-vellinum í dag. Bjarni Guðjón Brynjólfsson braut ísinn strax á 8. mínútu og kom Þórsurum yfir. Valdimar Jóhannsson jafnaði metin á 75. mínútu og þar við sat og 1-1 jafntefli niðurstaðan.

Selfoss er í 9. sæti deildarinnar með 9 stig og Þór í 8. sæti með 12 stig.

Selfoss 1 – 1 Þór
0-1 Bjarni Guðjón Brynjólfsson (´8)
1-1 Valdimar Jóhannsson (´75)

Þróttur tók á móti ÍBV á Eimskipsvellinum í dag. Þróttarar fengu kjörið tækifæri til að komast yfir í leiknum en Kairo Asa Jacob Edwards-John klúðraði þá víti. Leikurinn stefndi í 0-0 jafntefli þar til á 90. mínútu þegar Felix Örn Friðriksson kom knettinum í netið og tryggði ÍBV þrjú stig.

Með sigrinum styrkir ÍBV stöðu sína í 2. sæti deildarinnar með 22 stig en Þróttur er 11. sæti með 7 stig.

Þróttur 0 – 1 ÍBV
0-1 Felix Örn Friðriksson (´90)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot