fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Perez ætlar að refsa Manchester United

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 5. júlí 2021 19:15

Florentino Perez, forseti Real Madrid, Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Florentino Perez, forseti Real Madrid, er orðinn pirraður á Manchester United og ætlar að gera klúbbnum mjög erfitt fyrir að semja við Raphael Varane í sumar.

Franski miðvörðurinn er á leiðinni á Old Trafford en hann vill fara frá Real Madrid. United hefur lagt mikið kapp á að fá kappann til liðsins í sumar og telur að hann og Maguire geti myndað gott varnarpar.

Samkvæmt Defensa Central mun Florentino Perez ekki gefa neitt eftir í baráttunni og vill hefna sín á United sem hann telur hafa svindlað á sér í gegnum tíðina.

Þar er sérstaklega átt við samskiptin við félagið hvað varðar David De Gea og Paul Pogba sem voru mikið orðaðir við Madrid síðustu ár. Vegna þessa ætlar Perez að gera þeim afar erfitt fyrir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot