fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Ronaldo hvílir lúin bein á stórkostlegri snekkju

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 5. júlí 2021 18:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ronaldo er kominn í sumarfrí eftir að hafa dottið út með Portúgal í 16-liða úrslitum á EM 2020. Hann tók fjölskylduna með sér í lúxusferð til Majorca.

Ronaldo hefur afar gaman að því að eyða sumarfríum sínum á snekkju og keypti sér snekkju fyrir rúmar 5,5 milljónir punda í fyrra. Í þetta skiptið ákvað hann að ferðast til Majorca með kærustu sinni, Georgina Rodriguez og fjórum börnum þeirra, Cristiano Jr, Eva, Mateo og Alana Martina.

Snekkjan er ekkert slor enda þýðir ekkert minna fyrir Ronaldo og fjölskyldu. Spænskir miðlar telja að fjölskyldan dvelji í húsi á Majorca í fríinu þegar þau eru þreytt á lífinu á sjónum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leitar United til Sádí Arabíu til að laga miðsvæðið?

Leitar United til Sádí Arabíu til að laga miðsvæðið?
433Sport
Í gær

Óvænt klásúla í samningi Mourinho

Óvænt klásúla í samningi Mourinho
433Sport
Í gær

Óvæntar breytingar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Lykilmaður hverfur á braut

Óvæntar breytingar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Lykilmaður hverfur á braut