fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Krafan sem Mbappe setur vekur mikla athygli

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. júlí 2021 17:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

PSG reynir að sannfæra Kylian Mbappe um að vera áfram hjá félaginu og skrifa undir nýjan samning. Aðeins ár er eftir af núverandi samningi Mbappe við PSG.

Mbappe vill ólmur leika fyrir Real Madrid á ferli sínum og gæti ákveðið að vera í ár hjá PSG og fara svo frítt.

PSG vill hins vegar gera allt til þess að halda í Mbappe og leggur mikla áherslu á að hann kroti undir.

Mbappe hefur samkvæmt frönskum miðlum sett fram kröfu um að klásúla verði í nýjum samningi, sú klásúla er þannig að hann geti farið til Real Madrid.

Þannig verði klásúla í samningi hans við PSG að ef Real Madrid býður ákveðna upphæð, þá sé honum frjálst að fara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leitar United til Sádí Arabíu til að laga miðsvæðið?

Leitar United til Sádí Arabíu til að laga miðsvæðið?
433Sport
Í gær

Óvænt klásúla í samningi Mourinho

Óvænt klásúla í samningi Mourinho
433Sport
Í gær

Óvæntar breytingar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Lykilmaður hverfur á braut

Óvæntar breytingar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Lykilmaður hverfur á braut