fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Krafan sem Mbappe setur vekur mikla athygli

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. júlí 2021 17:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

PSG reynir að sannfæra Kylian Mbappe um að vera áfram hjá félaginu og skrifa undir nýjan samning. Aðeins ár er eftir af núverandi samningi Mbappe við PSG.

Mbappe vill ólmur leika fyrir Real Madrid á ferli sínum og gæti ákveðið að vera í ár hjá PSG og fara svo frítt.

PSG vill hins vegar gera allt til þess að halda í Mbappe og leggur mikla áherslu á að hann kroti undir.

Mbappe hefur samkvæmt frönskum miðlum sett fram kröfu um að klásúla verði í nýjum samningi, sú klásúla er þannig að hann geti farið til Real Madrid.

Þannig verði klásúla í samningi hans við PSG að ef Real Madrid býður ákveðna upphæð, þá sé honum frjálst að fara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot