fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Coutinho á útsöluverði – 17 milljörðum ódýrari en fyrir þremur árum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. júlí 2021 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Barcelona eru búnir að setja Philippe Coutinho á sölulista og fæst þessi öflugi miðjumaður á útsöluverði.

Barcelona borgaði 124 milljónir punda fyrir Coutinho í janúar árið 2018 en hann hefur ekki fundið taktinn sinn.

Coutinho er til sölu fyrir 21 milljón punda í dag, en forráðamenn Barcelona verða að losa fjármuni.

Barcelona reynir að losa sig við leikmenn til að hafa efni á því að semja við Lionel Messi á nýjan leik, samningur hans við Barcelona er á enda.

Barcelona þarf að losa fjármuni en félagið er skuldum vafið en vill gera allt til þess að halda í launahæsta leikmann sinn.

Coutinho er 29 ára gamall en Barcelona gefur 17 milljarða króna afslátt á honum miðað við verðið sem félagið greiddi Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leitar United til Sádí Arabíu til að laga miðsvæðið?

Leitar United til Sádí Arabíu til að laga miðsvæðið?
433Sport
Í gær

Óvænt klásúla í samningi Mourinho

Óvænt klásúla í samningi Mourinho
433Sport
Í gær

Óvæntar breytingar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Lykilmaður hverfur á braut

Óvæntar breytingar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Lykilmaður hverfur á braut