fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Real Madrid hefur áhuga á að kaupa Van de Beek

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. júlí 2021 11:30

Donny van de Beek. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Real Madrid skoða þann möguleika að kaupa Donny van de Beek miðjumann Manchester United í sumar. Ensk blöð fjalla um málið.

Van de Beek gekk í raðir United fyrir ári síðan en félagið borgaði þá 35 milljónir punda til Ajax.

Hollenski miðjumaðurinn fékk fá tækifæri og þau tækifæri sem hann fékk tókst honum ekki að nýta. Framtíð hans er til umræðu þessa dagana.

Van de Beek er 24 ára gamall en hann spilaði 90 mínútur í þrígang í ensku úrvalsdeildinni. Real Madrid hafði áhuga á Van de Beek fyrir ári síðan.

Real Madrid vill bæta við sig miðjumanni en félaginu hefur vantað nýja og ferska fætur á miðsvæðið, eitthvað sem Van de Beek hefur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Í gær

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 2 dögum

,,Líklega sú tækling sem ég hefði framkvæmt“

,,Líklega sú tækling sem ég hefði framkvæmt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 3 dögum

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Fyrir 3 dögum

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“