fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025
433Sport

PSG býður Messi samning

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 4. júlí 2021 17:45

Lionel Messi. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

PSG hefur boðið Lionel Messi samning í von um að fá leikmanninn knáa til félagins að því er segir í frétt AS.

Argentíska stórstjarnan reyndi að yfirgefa Barcelona síðasta sumar en ákvað að hætta við og var hjá félaginu á liðnu tímabili. Samningi Messi við Barcelona lauk 1. júlí og er Messi nú frjáls maður og getur samið við hvaða lið sem er.

Talið er að Messi muni semja aftur við Barcelona en félagið þarf að losa töluverðan pening ef það á að gerast. Á meðan ekkert er klárt í þeim málum ákvað PSG að láta reyna á að fá hann til félagsins.

Messi er nú á Copa America og ætlar ekki að hugsa um neina samninga á meðan hann er þar. Við fáum því líklega ekkert að heyra frá hans ákvörðun fyrr en eftir að sú keppni klárast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Furða sig á fjarveru stórstjörnunnar í Garðabæ – „Mér finnst það voðalega skrýtið“

Furða sig á fjarveru stórstjörnunnar í Garðabæ – „Mér finnst það voðalega skrýtið“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafa miklar áhyggjur af Manchester United

Hafa miklar áhyggjur af Manchester United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester United heillar Sesko

Manchester United heillar Sesko
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Greina frá afar sorglegu andláti – Verður minnst um helgina

Greina frá afar sorglegu andláti – Verður minnst um helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Góð sala fyrir Val – „Sáttir með það sem við fáum“

Góð sala fyrir Val – „Sáttir með það sem við fáum“
433Sport
Í gær

Höfnuðu nýju tilboði Valsmanna sem skoða nú stöðuna – Víkingur vildi fá leikmann á móti

Höfnuðu nýju tilboði Valsmanna sem skoða nú stöðuna – Víkingur vildi fá leikmann á móti