fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Manchester United vill verðlauna Shaw og bjóða honum nýjan samning

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 4. júlí 2021 19:15

Luke Shaw / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vill verðlauna Luke Shaw fyrir frábæra spilamennsku upp á síðkastið með nýjum samningi.

Shaw er með enska landsliðinu á EM í knattspyrnu og átti frábæran leik í 4-0 sigrinum gegn Úkraínu í gær. Meira að segja Jose Mourinho hrósaði kappanum fyrir frammistöðuna í þeim leik.

Luke Shaw á tvö ár eftir af samningi við félagið og vill United fá hann til að semja til lengri tíma. Samkvæmt Sky Sports þá verður leikmanninum verða boðinn nýr samningur á næstu mánuðum en hann er talinn vera mikilvægur hluti af framtíðarsýn félagsins.

Shaw spilaði 47 leiki fyrir United á síðasta tímabili þar sem hann skoraði eitt mark og gaf sex stoðsendingar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fékk ekki að fara en fær launahækkun

Fékk ekki að fara en fær launahækkun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Í gær

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Í gær

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila
433Sport
Í gær

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi
433Sport
Í gær

Mourinho sendir pillu til Tyrklands og segist hafa valið rangt

Mourinho sendir pillu til Tyrklands og segist hafa valið rangt