fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Sjáðu Pulisic detta í sjóinn þegar hann reyndi að halda boltanum á lofti

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 4. júlí 2021 18:30

Christian Pulisic / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pulisic getur verið þakklátur fyrir að fótbolti er spilaður á landi en ekki á sjó en hann sýndi hve erfitt er að halda boltanum á lofti þegar hann er ekki á föstu landi.

Pulisic er í sumarfríi þessa dagana áður en hann fer aftur til Englands og tekur þátt í undirbúningstímabili Chelsea undir stjórn Thomas Tuchel.

Pulisic sat á bát með fætur út fyrir og hélt bolta á lofti, hann missti svo boltann of langt frá sér og datt út fyrir beint niður á risastóran fisk sem nefnist Goliath Grouper. Vinir hans björguðu honum upp í bátinn snögglega og leikmanninum knáa varð ekki meint af.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fékk ekki að fara en fær launahækkun

Fékk ekki að fara en fær launahækkun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Í gær

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila
433Sport
Í gær

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi
433Sport
Í gær

Mourinho sendir pillu til Tyrklands og segist hafa valið rangt

Mourinho sendir pillu til Tyrklands og segist hafa valið rangt