fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu vandræðalegt augnablik þegar Werner var kynntur sem markmaður Chelsea

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 4. júlí 2021 16:15

Timo Werner / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Timo Werner er nú kominn í sumarfrí eftir að Þýskaland datt úr leik í 16-liða úrslitum á Evrópumótinu í knattspyrnu.

Hann skellti sér á formúlu 1 keppni í Austurríki. Fréttamaður frá Sky Sports kallaði á hann og bað hann um að koma í smá viðtal.

Natalie Pinkham, fréttakonan á Sky Sports kynnti Werner sem markmann Chelsea og Þýskalands en Werner spilar sem sóknarmaður.

Fólk á Twitter hafði mjög gaman að þessum mistökum fréttakonunnar og hún gerði meira að segja sjálf grín að atvikinu á Twitter seinna um daginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti
433Sport
Í gær

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans
433Sport
Í gær

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Í gær

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina