fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025
433Sport

Sjáðu vandræðalegt augnablik þegar Werner var kynntur sem markmaður Chelsea

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 4. júlí 2021 16:15

Timo Werner / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Timo Werner er nú kominn í sumarfrí eftir að Þýskaland datt úr leik í 16-liða úrslitum á Evrópumótinu í knattspyrnu.

Hann skellti sér á formúlu 1 keppni í Austurríki. Fréttamaður frá Sky Sports kallaði á hann og bað hann um að koma í smá viðtal.

Natalie Pinkham, fréttakonan á Sky Sports kynnti Werner sem markmann Chelsea og Þýskalands en Werner spilar sem sóknarmaður.

Fólk á Twitter hafði mjög gaman að þessum mistökum fréttakonunnar og hún gerði meira að segja sjálf grín að atvikinu á Twitter seinna um daginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Furða sig á fjarveru stórstjörnunnar í Garðabæ – „Mér finnst það voðalega skrýtið“

Furða sig á fjarveru stórstjörnunnar í Garðabæ – „Mér finnst það voðalega skrýtið“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hafa miklar áhyggjur af Manchester United

Hafa miklar áhyggjur af Manchester United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Manchester United heillar Sesko

Manchester United heillar Sesko
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Greina frá afar sorglegu andláti – Verður minnst um helgina

Greina frá afar sorglegu andláti – Verður minnst um helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Góð sala fyrir Val – „Sáttir með það sem við fáum“

Góð sala fyrir Val – „Sáttir með það sem við fáum“
433Sport
Í gær

Höfnuðu nýju tilboði Valsmanna sem skoða nú stöðuna – Víkingur vildi fá leikmann á móti

Höfnuðu nýju tilboði Valsmanna sem skoða nú stöðuna – Víkingur vildi fá leikmann á móti