fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Shaw um Saka: „Ég elska hann eins og barnið mitt“

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 4. júlí 2021 15:30

Shaw og Saka á æfingu enska landsliðsins

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luke Shaw virðist elska Bukayo Saka en hann talaði nýlega afar vel um hann í viðtali. Saka fékk tækifæri í byrjunarliðinu gegn Tékkum í riðlakeppninni á Evrópumótinu í knattspyrnu og átti frábæran leik. Hann byrjaði aftur gegn Þjóðverjum í 16-liða úrslitum og komst ágætlega frá þeim leik.

Luke Shaw var afar ánægður með frammistöðu hans og lítur á hann sem lítinn bróður.

“Ég elska hann, ef ég á að vera hreinskilinn. Ég myndi elska að hann væri barnið mitt, ég elska hann þannig,” sagði Shaw við YouTube stöð enska landsliðsins.

“Það myndu líklega allir í liðinu svara á sama hátt, hann er svo góður maður,”

“Ég vildi að hann væri bróðir minn, hann er svo fyndinn og skemmtilegur. Hann lætur alla hlæja í kringum sig án þess að reyna það. Það fer ekki mikið fyrir honum en allt sem hann segir er fyndið.”

“Það er gott að hafa einhvern eins og hann í hópnum sem kemur öllum í gott skap,” sagði Shaw við YouTube stöð enska landsliðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fékk ekki að fara en fær launahækkun

Fékk ekki að fara en fær launahækkun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Í gær

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Í gær

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila
433Sport
Í gær

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi
433Sport
Í gær

Mourinho sendir pillu til Tyrklands og segist hafa valið rangt

Mourinho sendir pillu til Tyrklands og segist hafa valið rangt