fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Derby ekki dæmt niður um deild – Verður áfram í Championship

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 4. júlí 2021 14:45

Wayne Rooney

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Derby verður áfram í ensku Championship deildinni í Englandi. Liðið bjargaði sér frá falli á lokadegi deildarinnar.

Liðið var kært vegna þess að það braut reglur er varða fjármál í gríð og erg og var eigandinn sakaður um að hafa breytt bókhaldi félagsins.

Talið var að stig gætu verið dregin af félaginu en nú hefur komið í ljós að það verður ekki gert. Félagið verður sektað um 100 þúsund pund en fær að vera áfram í næst efstu deild Englands.

Wayne Rooney er þjálfari liðsins eins og er en mikið hefur verið rætt um að hann ætli sér að yfirgefa félagið. Félagið er í miklu veseni þessa dagana, fáir leikmenn eru á samning og illa gengur að fá nýjan eiganda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tómas Bent og félagar í sögubækurnar í jólamánuðinum

Tómas Bent og félagar í sögubækurnar í jólamánuðinum
433Sport
Í gær

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 3 dögum

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best