fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

NBA leikmenn skilja ekkert í launamálum Messi

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 4. júlí 2021 14:00

Sjáum við Messi í búningi Barcelona á ný? GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samningur Lionel Messi við Barcelona rann út fyrir nokkrum dögum en viðræður félagsins við kappann hafa verið í gangi í nokkurn tíma.

Messi hefur verið að fá ótrúlegar fjárhæðir frá félaginu en síðasti samningur hans hljóðaði upp á tæpar 500 milljónir punda sem hann fékk á fjögurra ára tímabili.

Leikmenn NBA skilja ekkert í þessari upphæð og skrifaði Kevin Durant „Klikkun“ á samfélagsmiðlinum Twitter undir frétt af launamálum Messi. Durant fær sjálfur 164 milljónir dollara fyrir fjögurra ára samning.

Isiah Thomas tjáði sig einnig og sagði: „Ég verð að setja krakkana mína í fótbolta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tómas Bent og félagar í sögubækurnar í jólamánuðinum

Tómas Bent og félagar í sögubækurnar í jólamánuðinum
433Sport
Í gær

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 3 dögum

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best