fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Ronaldo orðinn tekjuhæstur á Instagram

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 4. júlí 2021 09:00

Cristiano Ronaldo

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo fær ekki bara tekjur úr fótboltanum heldur trónir hann nú á toppnum yfir þá sem geta rukkað auglýsendur um hæstu upphæðina fyrir færslu á samfélagsmiðilinn Instagram.

Cristiano Ronaldo er sá einstaklingur sem hefur flesta fylgjendur á Instagram en hann braut 300 milljóna múrinn í síðasta mánuði.

Hopper HQ tók nýlega saman lista yfir þá einstaklinga sem geta rukkað auglýsendur mest og er Ronaldo nú kominn á toppinn í fyrsta skipti. Hann getur rukkað 1,2 milljónir punda fyrir hverja færslu á Instagram. Hann nýtir þetta vel og er duglegur að auglýsa á miðlinum.

Annar knattspyrnumaður kemst á topp 10 listann og það er Lionel Messi. Hann er í 7. sæti og getur rukkað 840 þúsund pund fyrir hverja færslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti
433Sport
Í gær

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans
433Sport
Í gær

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Í gær

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina