fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

„Hann ætti að vera á bekknum allt næsta tímabil“

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 3. júlí 2021 19:30

Kylian Mbappe/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eric Di Meco telur að Kylian Mbappe ætti að sitja á varamannabeknum allt næsta tímabil ef hann neitar nýjum samningi frá PSG.

Stjórsjarnan Mbappe hefur gert það gott með PSG frá því að hann kom til liðsins frá Monaco. Framtíð hans er þó óljós hjá félaginu en samningur hans rennur út í júní 2022. Framherjinn hefur verið orðaður við Real Madrid.

Di Meco, fyrrum landsliðsmaður Frakka telur að PSG þurfi að fara í hart við Mbappe ef hann skrifar ekki undir nýjan samning.

„Ef hann vill ekki fara ætti hann að vera á bekknum allt árið. París getur alveg gert þetta og ef þeir gera það sýna þeir mönnum sem koma til liðsins að þeir stjórni ekki,“ sagði Di Meco við RMC sport.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Í gær

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis
433Sport
Í gær

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“
433Sport
Í gær

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi