fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Höfðinginn valdi fimm bestu ungu Englendingana – Sjáðu listann

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 3. júlí 2021 16:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjörvar Hafliðason bað Kristján Óla Sigurðsson að velja fimm bestu Englendingana undir 23 ára í Dr. Football hlaðvarpsþættinum sem kom út í gær. Listann má sjá hér að neðan.

1. Phil Foden
2. Mason Mount
3. Jadon Sancho
4. Marcus Rashford
5. Declan Rice

Þegar Kristján Óli hafði sett fram sinn lista fóru fram skemmtilegar umræður um hvort einhvern leikmann vantaði á listann þar sem Englendingar eiga marga unga og spennandi leikmenn.

„Þetta er rosalegur hópur. En Reece James fékk enga ást, Jude Bellingham fékk enga ást. Ég býð líka upp á lögreglufylgd þar sem Trent Alexander Arnold fær ekki að vera þarna, menn verða ekki sáttir við það,“ sagði Hjörvar Hafliðason í Dr. Football.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember
433Sport
Í gær

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu
433Sport
Í gær

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög