fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Dembele sakaður um rasisma á myndbandi sem nú er í dreifingu

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 3. júlí 2021 11:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndband er í dreifingu á samfélagsmiðlum þar sem Ousmane Dembele sést gera grín af asískum tæknimönnum.

Talið er að mennirnir hafi verið að reyna að leysa tæknilegt vandamál á hótelbergi en í myndbandinu sjást þrír menn og einn er í bol sem stendur á starfsmaður.

Dembele var með Griezmann á herberginu og fer að gera grín að útliti þeirra, tungumáli og tæknilegum framförum í landinu. Hann segir við Griezmann:

„Öll þessi ljótu andlit svo þú getir spilað PES, skammastu þín ekki?“

Dembele bætti svo við: „Hvers konar afturábak tungumál er þetta?

Talið er að Dembele sjálfur hafi tekið upp myndbandið. Griezmann sést segja eitthvað í byrjun sem skilst ekki en sést svo hlæja.

Talið er að myndbandið sé gamalt og ekki tekið upp á EM í sumar. Það er vegna þess að hárgreiðsla Griezmann er gömul. Miðlar í Hollandi telja að myndbandið sé frá undirbúningstímabili Barcelona árið 2019.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember
433Sport
Í gær

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu
433Sport
Í gær

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög