fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

EM: Ítalir mæta Spánverjum í undanúrslitum

Helga Jónsdóttir
Föstudaginn 2. júlí 2021 20:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalía og Belgía mættust í 8-liða úrslitum á Evrópumótinu í knattspyrnu. Þar vann Ítalía 1-2 sigur.

Leikurinn var mjög skemmtilegur og mikið um færi hjá báðum liðum. Barella braut ísinn eftir rúmlega hálftíma leik og Insigne tvöfaldaði forystuna rétt fyrir lok fyrri hálfleiks. Belgar fengu víti í uppbótartíma fyrri hálfleiks og Romelu Lukaku skoraði örugglega úr spyrnunni.

Seinni hálfleikur var einnig opinn og bæði lið ógnuðu fram á við. Belgar sóttu meira en Ítalir vörðust vel. Hvorugt liðið náði að koma boltanum í netið í seinni hálfleik og 1-2 sigur Ítala því niðurstaðan.

Þá er ljóst að Ítalir mæta Spánverjum í undanúrslitum.

Belgía 1 – 2 Ítalía
0-1 Barella (´31)
0-2 Insigne (´44)
1-2 Lukaku (45+2)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina