fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Samuel Eto’o telur sig vita hver tekur við af Ronaldo og Messi

Helga Jónsdóttir
Föstudaginn 2. júlí 2021 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samuel Eto’o telur að Kylian Mbappe muni taka við af Cristiano Ronaldo og Lionel Messi en þeir hafa verið í sérflokki síðustu ár.

Mbappe leikur með PSG en hefur verið orðaður við Real Madrid í sumar. Hann átti flott tímabil fyrir PSG, skoraði 42 mörk í 47 leikjum. Hann byrjaði alla leiki Frakka á EM í knattspyrnu en náði sér ekki á strik í þeirri keppni og klúðraði meðal annars lokaspyrnu Frakka í vítaspyrnukeppni við Sviss um sæti í 8-liða úrslitum.

“Messi er guð, Cristiano er annar guð. Þeir setja fótbolta á hærri stall,” sagði Eto’o við argentíska blaðið La
Nacion.

“En það er annar guð á leiðinni þegar Messi og Cristiano þreytast á að gleðja okkur. Þessi nýi guð er Kylian Mbappe,” sagði Eto’o við argentíska blaðið La Nacion.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Spyr hvort KSÍ þurfi að ráðast í þessar breytingar – „Hafi andskotann ekkert bæst“

Spyr hvort KSÍ þurfi að ráðast í þessar breytingar – „Hafi andskotann ekkert bæst“
433Sport
Í gær

Verið slakur í vetur en fer ekki á sölulista í janúar

Verið slakur í vetur en fer ekki á sölulista í janúar
433Sport
Fyrir 3 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 3 dögum

Chelsea gæti óvænt kallað leikmann til baka

Chelsea gæti óvænt kallað leikmann til baka
433Sport
Fyrir 3 dögum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 3 dögum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“