fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Markaþáttur Lengjudeildarinnar í kvöld – Heil umferð og dramatík víða

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. júlí 2021 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markaþáttur Lengjudeildarinnar verður á dagskrá Hringbrautar í kvöld klukkan 20:00, þátturinn er endursýndur 22:00. Þátturinn er einnig frumsýndur á vefnum klukkan 20:00.

9 umferð Lengjudeildarinnar fór fram í gær og var mikið fjör í henni, ÍBV vann dramatískan sigur á Selfoss í Eyjum þar sem Gary Martin var í hefndarhug.

Afturelding vann Gróttu með marki á 95 mínútu og Þróttur vann Ólafsvík 0-7 á útivelli.

Fjölnir og Kórdrengir gerðu markalaust jafntefli og í toppslag Fram og Grindavík var hart barist, niðurstaðan var 2-2 jafntefli.

Loks gerðu Þór og Vestri 1-1 jafntefli. Þátturinn sem fyrr segir á Hringbraut 20:00 í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl
433Sport
Í gær

Spyr hvort KSÍ þurfi að ráðast í þessar breytingar – „Hafi andskotann ekkert bæst“

Spyr hvort KSÍ þurfi að ráðast í þessar breytingar – „Hafi andskotann ekkert bæst“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Ég er alltaf hrifinn af mönnum sem eru til í ævintýri“

„Ég er alltaf hrifinn af mönnum sem eru til í ævintýri“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar