fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

United staðfestir komu Heaton – Nýr samningur á Mata

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. júlí 2021 11:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tom Heaton er mættur í raðir Manchester United en félagið staðfesti komu hans nú rétt í þessu. Hann kemur frítt frá Aston Villa.

Heaton ólst upp hjá Manchester United en fór frá félaginu til þess að spila. Heaton fór frá United árið 2010.

Markvörðurinn er 35 ára gamall en hann gerir tveggja ára samning með möguleika á þriðja árinu.

Heaton verður líklega þriðji kostur United í markið á eftir David de Gea og Dean Henderson.

Fyrr í dag staðfesti United nýjan samning við Juan Mata en hann gerir samning til eins árs. Samningur hans var á enda í vikunni en hann verður áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina