fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

„Lítur út eins og einn besti markmaður í heimi“

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 5. júlí 2021 18:15

Pickford / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Pickford hefur verið flottur á EM í knattspyrnu í sumar og vill Trevor Sinclair meina að hann sé einn besti markmaður í heimi.

Pickford hefur byrjað alla leiki enska liðsins og hefur ekki enn fengið á sig mark í keppninni. Þar með hefur hann jafnað met Iker Casillas fyrir flesta leiki sem markmaður heldur hreinu á einu móti á EM.

“Ég er mjög ánægður með hann, sérstaklega af því að ég heyrði af því að hann hefur verið að tala við íþróttasálfræðing,” sagði Trevor Sinclair við talkSPORT.

“Ég hef áður gagnrýnt hann mikið og haft áhyggjur af einbeitingunni. Ekkert persónulegt gagnvart honum en mér hefur ekki fundist hann hafa það sem markmaður þarf að hafa.”

“Hann hefur snúið við blaðinu og ég er ánægður með vinnuna sem hann lagði í þetta því hann lítur út eins og einn besti markmaður í heimi eins og er,” sagði Sinclair að lokum við talkSPORT.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leitar United til Sádí Arabíu til að laga miðsvæðið?

Leitar United til Sádí Arabíu til að laga miðsvæðið?
433Sport
Í gær

Óvænt klásúla í samningi Mourinho

Óvænt klásúla í samningi Mourinho
433Sport
Í gær

Óvæntar breytingar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Lykilmaður hverfur á braut

Óvæntar breytingar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Lykilmaður hverfur á braut