fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Schalke reyndi lokka Bale til liðsins á skemmtilegan hátt

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 1. júlí 2021 18:45

Gareth Bale/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Schalke reyndi á dögunum að fá Bale til liðsins með ansi skemmtilegri færslu á samskiptamiðlinum Twitter. Framtíð hans hjá spænska stórveldinu er í óvissu og ef hann vill róa á ný mið þá er Schalke möguleiki fyrir hann.

Velski vængmaðurinn var á láni hjá Tottenham á síðasta tímabili og á aðeins 12 mánuði eftir á samning við Real Madrid.

Þýska liðið reyndi að höfða til Bale sem hefur mjög gaman að golfi og bentu honum á ansi góðan golfvöll í borginni.

Bale er afar hrifinn af golfi og urðu stuðningsmenn Real Madrid afar pirraðir þegar hann sást með fána árið 2019 þar sem á stóð “Wales. Golf. Madrid, í þessari röð.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rooney nælir sér í 130 milljónir

Rooney nælir sér í 130 milljónir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald